Lambhagi

Enduroskreppurinn er að breytast í alvöru æfingu fyrir stóru ferðina. Í stað dagsferðar um nágrenni Reykjavíkur hefur Stein Tótu ákveðið að vera í Lambhaga um helgina.
Farið verður þaðan um hádegisbil og stefnt á Dómadal og nágrenni.  Menn geta ÞÁ valið hvort þeir fari hí bæinn um kvöldið eða veri í Grilli og gítar um kvöldið.
Steini guidar, grillar og gítrar.
Grillið verður 1,000kall á haus.
Það tekur ekki nema einn og hálfann tíma að rúlla þarna upp eftir. Frábærar leiðir um allt alveg inn að tjaldi. Leiðin er einföld. Keyrt upp Landssveitina að bænum Skarði, þar út af til vinstri ( Loka hliðum takk ) og upp með Þjórsánni austanverðri. Slóðin greinist í tvennt og liggja báðar að tjaldstæðinu. Greiðfærari leiðin er á vinstri innan við fyrsta hlið. Steini

Skildu eftir svar