25.10.02 …að heimskutímabilið sé loksins hafið á Íslandi
…að Gunni Þór sé kominn í Honda liðið.
…að nú séu bara “gamlingjar” í Honda liðinu.
…að Mikki sé búinn að stofna kjúklingalið.
…að það séu bara kjúklingar í kjúklingaliðinu.
…að Árni krossbelgur, Ishmael og Valdi Pastrana séu orðaðir við þetta lið.
…að aðal sponsorinn verði Holtakjúklingur á Hellu.
…að Yamaha Haukur sé að leggja línurnar með P.Sam.
…að hann sé þreyttur á 4-manninun sem mætti aldrei og því sé laust sæti í liðinu.
…að Benni sé í sárum með Husky umboðið.
…að Husky hafi ekki efni á að framleiða hjól.
…að Benni hafi því keypt köttinn í sekknum.
…að Gas Gas umboðið hafi gufað endanlega upp.
19.10.02 …að landsfrægur akstursíþróttamaðursé nú loksins kominn aftur á hjól.
…að umræddur var einu sinni formaður VÍK.
…að hann hafi síðast gert það gott á körtu.
…að hann hafi keppt nánast í öllumakstursíþróttum á íslandi.
…að hann hafi keypt sér Gústafsberg.
…að Gústafsberginn var áður í eigu KæliPéturs.
…að Kæli Pétur sé frægur fyrir það að hafaekið Húskanum hans Grétars á árshátíðVÍK.
…að Kæli Pétur sé kaldur kall…
…að það sé gott að setjast á Gustafsberg ásunnudagsmorgni…
…að Kæli Pétur eigi annan Gústafsberg sem séeinnig til sölu.
20.09.02 …að litla gula hænan átti fræ.
…að það var hveitifræ.
…að litlla gula hænan bað um aðstoð við að gróðursetja fræið.
…að hundurinn sagði nei.
…að kötturinn sagði nei.
…að svínið sagði nei.
…að litla gula hænan borðaði bara brauðið sjálf og gaf ekki hinum með sér.
…að fyrirhuguð braut á höfuðborgarsvæðinu verði afgirt með læstu hliði.
09.09.02 …að í JHM Sport ferðinni kom í ljós að þó svo menn hafi ekki snert hjól í 25 ár þá er hraðinn í góðu lagi. Einar Sverris var í JHM Sportferðinni, en hann var Íslandsmeistari í motocross 1976.
02.09.02 …að hitabylgjan í Shhhhhverige hafi lamað heilastarfsemi Ragga og púkans. Svo gersamlega að þeir trúðu nánast öllu sem þeim var sagt.
…að Husaberg test brautin gæti vel verið ættuð frá HÚSAVÍK!
…að grjót og harður harðvegur hafi ekki verið fundið upp af Líklegum!
…að enduro test Svía er ekki til að taka með heim. Það er “ Vont “ og svo aðeins „Verra“ Við skulum ekkert læra það dæmi.
…að Bergmenn voru kátir með Ragga.
…að Raggi var fyrsti „Mekkinn“ sem stökk nýja 450 Bergnum yfir lendingar kaflann eftir stóra pallinn. Þar var „Húsavísk“ lending á bremsum inn í krappa beygju.
…að þegar Raggi var spurður hvort ekki væri vont að lenda í grjót-kaflanum, var svarið. Ég á ekkert í þessum felgum!
…að 2003 Dempararnir eru eitthvað sem við verðum að fá. Núna!
…að to 450 or 550! That’s the question. 650 is the answer!