Stjórnarfundur var hjá VÍK sl. sunnudag hér er fundargerðin
Viðfangsefni:
Stjórnarfundur
Markmiðið fundarins:
Fundarstaður:
Funalind 11
Fundarstjóri:
Hákon Orri Ásgeirsson
Fundarritari:
Hákon
Þátttakendur:
Hákon, Tedda, Bjarni Bærings, Jakob
Dreifing:
Á E-mail fundarmenn, á www.motocross.is
Umræður
1. Reiðhöllin. Pressa verður sett á ÍBR, Borgina og Reiðhöllina að ganga frá málum hið fyrsta.
2. Guðjón ráðinn til að sjá um félagatal, gagnagrunn um skráningu, tímatökur á endúrókeppnum ofl. 20þ per keppni.
3. Selfoss. Þar sem ekki verður af lagfæringu á þessu ári munum við styrkja uppbyggingu næsta ár.
4. Stjórn hefur ákveðið í að bjóða stjórninni og Líklegum og mökum á árshátíð.
5. Stjórn hefur samþykkt að senda bréf til ÍSÍ og ÍBR um framtíðarfyrirkomulag akstursíþrótta.
6. Æfingar í Reiðhöllinni. Athuga tryggingar á börnum.