Dakar rallið er nú í fullum gangi og er hægt að fylgjast með gangi mála á Eurosport á hverju kvöldi kl: 21:30. 155 hjól hófu keppni og er aðeins ein verksmiðja með keppnislið og það 2. Team KTM Gauloises og Team KTM Telefonica. Nokkrir gamalreyndir hjólakallar eru á bílum og má þar nefna Stephan Peterhansel á MMC Pajero en hann leiðir keppnina í bílaflokki. Hér fylgja svo nokkrar staðreyndir um keppnina, en einnig er hægt að fylgjast með á www.dakar.com og www.ktm.at
DAKAR 2003 8552 Km in total:
Of which 5 216 km are specials
And 3 306 km are liaisons
In Africa:
7 642 km in total of which 5 205 km are specials
7.797 km for assistance
1 rest day: Siwa
1 loop stage: Siwa – Siwa
1 marathon stage without assistance: Ghadamès – Ghat
2 stages without GPS: Silla – Zarir et Louxor – Abu Rish
Longest stage: Abu Rish – Sharm El Sheikh (828 km)
Shortest stage: Sharm El Sheikh – Sharm El Sheikh (56 km)
Longest special stage: Ghadames – Ghat (584 km)
Shortest special stage: Tunis – Tozeur (25 km)