Larocco verður með um helgina

„Iron Mike“ verður með í fimmtu umferð AMA motocossins um næstu helgi. Hann ólst upp stutt frá Red Bud þar sem keppnin er haldin að þessu sinni og það eru 17 ár frá því að hann byrjaði að keppa í Outdoor National Series, þá einmitt á þessari braut. Á brautinni í Red Bud er pallur sem heitir „Larocco leap“ og er án ef stærsti, hrikalegasti og skelfilegasti pallur á motocrossbraut í USA og þótt víðar væri leitað.“ Hann (LaRocco) var ungur þá , óttalaus, eins og Bubba ( Stewart) er í dag“ sagði  Tim Ritchie sem smíðaði þennan hrikalega 40 metra uphill double árið 1992.

Skildu eftir svar