Motocross æfing í Sólbrekku á morgun

Í sumar mun Icemoto.com í samvinnuvið brautarstjóra á Sólbrekkubraut standa fyrir motocross æfingum í brautini á fimmtudögum, keyrð verða moto
í öllum sömu flokkunum og eru í keppnum í sumar og tímar þátttakenda verða mældir með sama búnaði og notast er við í keppnir dagskráin á æfingum verður eins og fram kemur hér fyrir neðan

  • 18:00 – mæting og upphitun
  • 18:15 – Opinn flokkur moto 1
  • 18:35 – 1252t/2504t moto 1
  • 18:55 – 125 unglinga + C flokkur moto 1
  • 19:10 – 85cc + stelpur moto 1
  • 19:25 – Opinn flokkur moto 2
  • 19:45 – 1252t/2504t moto 2
  • 20:05 – 125 unglinga + C flokkur moto 2
  • 20:20 – 85cc + stelpur moto 2
  • 20:35 – Brautin opnin til 22:00

Æfingin kostar 1000 krónur og er brautarpassi innifalin í verðinu, þeir sem eiga dagspassa þurfa því aðeins að borga 500 krónur

Skildu eftir svar