Í sambandi við grein í Mogganum um Yamaha 2-trac, finns mér vanta að það eru Öhlins menn sem hafa hannað þetta system. Það er Öhlins í Svíþjóð sem smíðar allt systemið. Þetta er fyrsta 2-trac systemið sem virkar og eru fleiri framleiðendur hrifnir af því. Upphaflega áti þetta system að
vera aftermarket, sem þú gætir keypt og sett á hjólið þitt. En þar sem þetta er flókin búnaður að setja á hjólin, var ákveðið að þetta yrði selt til framleiðenda eða söluaðila þar sem hjólin
yrðu seld, tilbúin með 2-trac. Öhlins fjörðunin sem er á hjólinu, er til að flest hjól, að hún sé góð
vita flestir, að hún sé dýr, veit ég ekki, en best er að gera fyrirspurn til okkar um, enduro eða motocross fjöðrun.
Öhlins 2 Wheel Drive for Motorcycles The 2-wheel drive system from Öhlins Racing AB means a technological breakthrough for the world of motor cycles, when Öhlins can offer, a
reliable, compact and relatively inexpensive system that can be installed in virtually any motor cycle without requiring any major modification of the frame or the front fork.
When Yamaha in the beginning of 2004 launched the first series of Yamaha WR 450 F 2WD it?s a great success for Öhlins Racing AB, who now sees a development project that has taken almost ten years going into series production. The two-wheel drive system from Öhlins Racing AB brings
benefits for all kinds of riders ? racing riders can reduce lap times and in-experienced new owners will benefit from more sure-footed road holding.
Með kveðju að norðan,, Siggi Öhlins