Everts var án efa skynsamasti ökumaðurinn í Mantova um helgina, en hröðustu hringina átti Pichon. Pichon var 20 sek á undan næsta manni í fyrsta mótoinu, Everts vann annað og þriðja mótoið. Í því þriðja féll Pichon og hætti keppni.Javier Garcia Vico liðsfélagi Pichon hjá Martin Honda var einnig feikna hraður
og svo var Smets að sýna gamla takta, greinilega kominn í mikið stuð.
Ekki var Ben Townley með heppnina með sér í fyrstu MX1 keppninni það sem hann sleit keðju og lenti svo í samstuði við Smets þannig að hann datt. Eftir það hætti hann keppni. Pichon sagði “ Ég held að ég sé hraðastur og hafi verið það í nokkurn tíma, ég þarf bara að passa mig á að gera ekki svona mörg mistök, en mig langar bara svo mikið að vinna, þar er minn helsti galli. En stundum getur maður bara ekki unnið“ Svo er bara að sjá hvort hann geti nýtt hraðann til að sigra á komandi tímabili. Spennan er gríðarleg í öllum herbúðum þar sem margir eru að gera góða hluti.
{mosimage}
MICHAEL PICHON
Moto 1
1. PICHON, MICHAEL FRA HONDA
2. SMETS, JOEL BEL SUZUKI
3. GARCIA, VICO JAVIER SPA HONDA
4. BARTOLINI, ANDREA ITA YAMAHA
5. LEOK, AIGAR EST KTM
6. DINI, FABRIZIO ITA KTM
7. LEOK, TANEL EST KAWASAKI
8. EVERTS, STEFAN BEL YAMAHA
9. RAMON, STEVE BEL KTM
10. STEVANINI, CRISTIAN ITA HONDA
11. DOBES, JOSEF CZE KAWASAKI
12. ODDENNINO, ENRICO ITA SUZUKI
13. MONNI, MANUEL ITA KTM
14. JORGENSEN, BRIAN DK YAMAHA
15. BONINI, MATTEO ITA HONDA
16. PELLEGRINI, ANGELO ITA SUZUKI
17. NAGL, MAXIMILIAN D KTM
18. SCHIFFER, MARCUS D KTM
19. DEGLI ESPOSTI DAVIDE ITA SUZUKI
20. BOSCOLO, DANIEL ITA YAMAHA
Moto 2
1. EVERTS, STEFAN BEL YAMAHA
2. PICHON, MICHAEL FRA HONDA
3. GARCIA, VICO JAVIER SPA HONDA
4. SMETS, JOEL BEL SUZUKI
5. RAMON, STEVE BEL KTM
6. LEOK, TANEL EST KAWASAKI
7. MEO ANTOINE FRA HUSQVARNA
8. JORGENSEN BRIAN DK YAMAHA
9. PYROHNEN ANTTI TM
10. STEVANINI, CRISTIAN ITA HONDA
11. SCHIFFER, MARCUS D KTM
12. MONNI, MANUEL ITA KTM
13. DEGLI ESPOSTI DAVIDE ITA SUZUKI
14. BONINI, MATTEO ITA HONDA
15. ODDENNINO, ENRICO ITA SUZUKI
16. PELLEGRINI ANGELO ITA SUZUKI
17. BRICCA, DANIELE ITA YAMAHA
18. DINI, FABRIZIO ITA KTM
19. SIPEK, NENAD CRO YAMAHA
20. MANNEH, BADER USA KTM
Moto 3
1. EVERTS, STEFAN BEL YAMAHA
2. GARCIA, VICO JAVIER SPA HONDA
3. SMETS, JOEL BEL SUZUKI
4. LEOK, AIGAR EST KTM
5. RAMON, STEVE BEL KTM
6. DOBES, JOSEF CZE KAWASAKI
7. PYROHNEN, ANTTI FIN TM
8. STEVANINI, CRISTIAN ITA HONDA
9. DINI, FABRIZIO ITA KTM
10. MANNEH, BADER USA KTM
11. DEGLI ESPOSTI, DAVIDE ITA SUZUKI
12. NAGL, MAXIMILIAN D KTM
13. MONNI, MANUEL ITA KTM
14. SCHIFFER, MARCUS D KTM
15. ODDENNINO, ENRICO ITA SUZUKI
16. SIPEK, NENAD CRO YAMAHA
17. MANZONI, GIORDANO ITA KTM
18. DOTTORI, MATTEO ITA KAWASAKI
19. MACERATESI, LUCA ITA HONDA
20. BOSCOLO, DANIEL ITA YAMAHA
Overall
1. EVERTS, 63 points
2. GARCIA VICO, 62 points
3. SMETS, 60 points
4. PICHON, 47 points
5. RAMON, 47 points