Þú ert ekki alveg viss. Var þetta lélegt grip, eða var þetta kúplingin ? Af reynslu, ef þú ert að velta fyrir þér kúplinguni, þá er það kúplingin ( sér í lagi ef Gunni hefur verið á hjólinu ) Og um leið og kúpling byrjar að svíkja, þá klárast hún hratt. Ef þú hins vegar grípur fljótt ínní, geturðu bjargað deginum með bráðabyrgðaviðgerð.
Skref 1: Glentu í sundur bremsuklossana að aftan. Þetta er stutta leiðin, þú þakkar mér seinna.
Skref 2: Step two: Með bremsuklossana glenta í sundur, geturðu náð kúplingshlífinni af, án þess að taka bremsupedalann af.
Skref 3: Taktu eftir hvaða hringur er fyrstur og síðastur. Sum hjól hafa annarskonar hringi síðast í staflanum.Nánast allar kúplingar hafa fiberhringi fremst og aftast.
Skref 4: Núna , þegar þeir eru komnir úr, gleymdu þá öllu sem þú hefur vitað um hreingerningar. Nuddaðu hringjunum upp úr drull og sandi, þar til þær eru orðnar létt rispaðar. Hreinsaðu þær svo vel með fituhreinsi ( contact cleaner )
Skref 5: Findu nú gamalt kerti, og taktu pakkninguna af því. Venjulega er hún mátulega stór fyrir kúpling gorminn. Settu pakninguna og kannski skinnu undir gorminn áður en þú setur hann í.
Skref 6: Skiptu um oliu. Settu ódýra hefbundna mótor oliu, i stað flottu synthetic oliunar. Í þessu tilfelli er mjög sleip olia ekki góður hlutur. Þagar allt er komið saman aftur, gætir þú máð heilu mótoi án þess að kúplingin snuði, ef þú ofbýður henni ekki. Þetta er að sjálfsögðu ekki endanleg viðgeð, heldur smá frestur þar til þú getur keypt nýja kúplingdiska