Tilkynningar og fundargerðir.
Skýrsla stjórnar fyrir
árið 2004 11.2.2005 9:50
Hér er skýrsla stjórnar frá Aðalfundinum í gærkvöldi. Margt gott
gerðist á síðasta ári í félaginu og grettistaki lyft í aðstöðumálum.
Skýrslan er skemmtileg aflestrar þannig endilega gefið ykkur tíma í það
að kynna ykkur í hverju félagið var að vinna á síðasta ári. …sjá
skýrslu stjórnar
Stjórnarfundur VÍK haldinn
13 april 2004. Sjá
nánar.
Stjórnarfundur VÍK haldinn
18 mars 2004. Sjá
nánar.
Rekstrar- og efnahagsreikningur VÍK 2003
18.03.04 @09:00
Meðfylgjandi skjal sýnir rekstrar- og efnahagsreikninga VÍK 2003, gerða upp af mér og
endurskoðaða af endurskoðendum félagsins. Félagsmönnum VÍK býðst að senda mér fyrirspurnir
og athugasemdir á netfangið bb@medis.is í 7 daga frá þessari birtingu…..
Sjá meira
Stjórnarfundur VÍK haldinn 27 nóvember 2003. Sjá
nánar.
Aðalfundur VÍK. 26.03.03 @20:51
Fundargerð aðalfundar VÍK var að berast vefnum. Sjá
nánar.
Stjórnarfundur í VÍK. 05.03.03 @09:59
Stjórnarfundur var haldinn í VÍK í gær. Meðal þess sem kemur
fram í fundargerð er að aðalfundur VÍK verður haldinn 24 mars.
Einnig verður stefnt að því að fá sérfræðing(a) erlendis frá til að
hanna nýju motocross brautina við Álfsnes. Sjá
fundargerð.
Stjórnarfundur VÍK. 22.01.03
Stjórnarfundur var haldin til að ákvarða keppnisdagatal fyrir árið
2003. Sjá fundargerð.
Stjórnarfundur VÍK. 4.11.02 @20:31
Stjórnarfundur var haldin hjá VÍK, síðastliðinn sunnudag. Sjá
fundargerð.
Stjórnarfundur
VÍK. 11.04.02 @09:34
Stjórnarfundur var haldinn hjá VÍK þriðjudaginn 9.04.02. Sjá
fundargerð.
Aðalfundur VÍK 2002.
Aðalfundur VÍK haldinn 28. febrúar 2002 klukkan 20.00 í Himnasal FÍF
Borgartúni 28.
Sjá fundargerð.
Stjórnarfundur hjá VÍK í Miðdal. 22.01.02
Stjórn Vélhjólaíþróttaklúbbsins hélt fund laugardaginn 19. janúar til þess að leggja línurnar fyrir komandi ár. Þeir em hafa áhuga á að kynna sér það sem fram fór á fundinum er bent á að lesa
fundargerðina hér.
Einn af fyrstu
fundum VÍK.
|