{mosimage}Í Dægurmálaútvarpinu í gær var talað við Trausta Baldursson hjá Umhverfisstofnun um utanvegaakstur torfærumótorhjóla. Spurt er meðal annars hvort það sé eitthvað óljóst hvað telst utanvegaakstur og hvað ekki. Einnig er sagt frá nýrri reglugerð sem verður gefin út 10. júní um akstur utan vega. Smellið hér til að heyra upptöku úr þættinum.