Framkvæmdir Sólbrekku

Nú hefur Beltagrafa verið í Sólbrekku í samtals 5 daga hún er búinn nýrri græju sem sigtar grjótið úr jarðveginum. Eftir verður í brautinni gott leirkennt efni eins og best gerist erlendis. Sólbrekka er braut sem þolir mest rigningar og ætti að ver fyrsta brautin til að opna á vorin. Vonast er til að framkvæmdirnar klárist í kringum helgina. Þeir sem kjósa að hjóla í henni verða að sætta sig við að brautin er ekki öll nothæf.  kv. Þór Þorsteinsson

Skildu eftir svar