Tímataka Sólbrekka

Í gærkvöldi (04.08.05) voru fyrstu æfingar með tímatökubúnaði í Sólbrekku. Það var mikið að gerast í brautinni. Besta tíma náði #111 Gunnlaugur Karlsson á 1.51.875 sem er 51.164 Km/h hraði í brautinni. Niðurstöðurnar eru komnar á MyLaps.com. Bein krækja á tímana á er: http://www.mylaps.com/results/newResults.jsp?id=198895.
Það er rétt að benda þeim á það sem eiga senda að hægt er að skrá sig á MyLaps.com og þá er hægt að

 nálgast meiri upplýsingar, eining er hægt að bera sig samann við aðra keppendur. Fyrir næstu tímatöku sem er 08.08.05 er rétt að benda á að hlaða sendana svo þeir séu í lagi.

Meistaraflokkur

1

111

Gunnlaugur Karlsson

1:51.875

2

80

Bjarni Bærings

1:59.302

3

120

Kristinn Gísli Guðmundsson

2:07.452

125cc Flokkur

1

717

Kristófer Daníel Guðnason

2:03.951

2

198

Einar Skúli Skúlason

2:05.580

85cc Flokkur

1

72

Steinar Aronsson

2:06.172

2

901

Sölvi Sveinsson

2:21.007

3

105

Friðgeir Guðnason

2:23.353

Píparaflokkur

1

Sveinn Pípari [KTM SXF 250cc]

2:06.727

Skildu eftir svar