Grein í Mogganum

Á mánudaginn var sagt frá opna Vík fundinum sem var í síðustu viku. Þetta er jákvæð umfjöllun og fyrir þá sem ekki lásu Moggan þá geta þeir lesið greinina hér.  Þess má geta að þeir vísa í ítarefni, sem vísar í þessa grein á motocross.is  Greinin endar reyndar á villu en þar segir : "Aðspurður sagði Jóhann að fyllsta öryggis væri gætt og að slysatíðnin væri mun lægri í skíða- og boltaíþróttum." Þetta á að sjálfsögðu að vera " mun lægri en í skíða- og boltaíþróttum".

Skildu eftir svar