Fyrirspurnin á Alþingi – frá Siv

Sælir Vík-verjar. Nú er umræðan sem fram fór um fyrirspurn mína til umhverfisráðherra um bætta aðstöðu fyrir torfæruhjólamenn búin að skila sér inn á veg Alþingis.
Umræðan var góð og uppbyggileg. Hér eru linkar á umræðuna:
 

Siv Friðleifsdóttir
http://www.althingi.is/raeda/132/rad20051116T184127.html
Sigríður Anna Þórðardóttir
http://www.althingi.is/raeda/132/rad20051116T184445.html
Magnús Þór Hafsteinsson
http://www.althingi.is/raeda/132/rad20051116T184920.html
Valdimar L. Friðriksson
http://www.althingi.is/raeda/132/rad20051116T185030.html
Siv Friðleifsdóttir
http://www.althingi.is/raeda/132/rad20051116T185117.html
Sigríður Anna Þórðardóttir
http://www.althingi.is/raeda/132/rad20051116T185333.html
 
Fyrirspurnum mínum til samgönguráðherra  http://www.althingi.is/altext/132/s/0321.html  og viðskiptaráðherra http://www.althingi.is/altext/132/s/0322.html um málefni sem viðkoma torfæruhjólamönnum verður svarað síðar á Alþingi.


Fulltrúar Vélhjólaíþróttaklúbbsins(VÍK) þeir Hjörtur L. Jónsson og Hrafnkell Sigtryggsson, formaður VÍK, fá sér kaffisopa á Alþingi eftir að umræðum um bætt æfingasvæði fyrir torfærubifhjól lauk 16/11/2005

 
Kær kv.  Siv Friðleifsdóttir.

Skildu eftir svar