Sem iðkandi í Motocross og áhugamanneskja um skautahlaup datt mér í hug að lýsa því sem mér finnst vera óhugnanlega líkar íþróttir!!
Hafið þið tekið eftir því þegar Skautahlauparar hita upp þá er það alveg sambærilegt við æfingu í motocrossi rúlla þetta í rólegheitum en gefa í öðru hvoru, taka nokkrar snöggar beyjur rúlla svo aftur, gefa svo allt í botn til
að taka tvöfalda…úps (meinti þrefaldan snúning) og hætta svo við á síðustu stundu og taka einfaldan snúning….Rúlla svo aftur en gjefa svo allt í botn til að ná þrefalda og það tekst þótt lendinginn sé aðeins í styttri kanntinum!
Spáið aftur á móti í því hvort það væri ekki gaman af skautahlaupi ef að allir keppendur færu af stað í einu!!
En því miður er það bara einn keppandi í einu sem gerir sitt race fyrir framan dómara … ef maður hugsar um það þá er Skautahlaup eiginlega alveg eins og TRIAL!!
kveðja SIRRI S.