Íslandsmót Enduro – 5. & 6. umferð Reykjavík

Skráning er hafin í 5. & 6. umferð Íslandsmótsins í Enduro. Keppnin verður haldin laugardaginn 2. september í Bolöldu og það er VÍK sem heldur keppnina. Ljóst er að spennan er gríðarleg.

Staða fimm efstu í Baldursdeild og Meistaradeild er eftirfarandi:

 

Meistaradeild
Staða # Nafn Samtals Diff Gap
1 4 Einar Sverrir Sigurðsson  370 0 0
2 46 Kári Jónsson  370 0 0
3 270 Valdimar Þórðarson  274 96 96
4 66 Aron Ómarsson  269 101 5
5 111 Gunnlaugur Karlsson  235 135 34
         
Baldursdeild
Staða # Nafn Samtals Diff Gap
1 85 Baldvin Þór Gunnarsson  350 0 0
2 690 Kristófer Finnsson  297 53 53
3 70 Kristófer Þorgeirsson  247 103 50
4 259 Guðmundur Þórir Sigurðsson  229 121 18
5 382 Vilhelm Þorri Vilhelmsson  214 136 15

Skráning fer fram í gegnum félaga og keppniskerfið á þessum tengli hér.
Keppnisgjald er greitt með millifærslu á reikning nr. 537-26-501101kt. 480592-2639og verða greiðendur að setja keppnisnúmer sem tilvísun og senda kvittun á
vik@motocross.is

Keppnisstjóri: Valdimar Kristinsson
Brautarstjórar: Guðberg Kristinsson og  Hjörtur "Líklegur" Jónsson
Tímavörður: Einar Smárason
Öryggisfulltrúi: Ásgrímur Pálsson
Dómnefnd ef upp koma kærumál skipa: Keppnisstjóri, brautarstjóri og Torfi Hjálmarsson

Dagskráin:

Keppnisfyrirkomulag 5. & 6. umferð íslandsmótsins í Enduro 2006
         
  Mæting: Skoðun hjól    
  Nr.101- og liðakeppni 09:00    
  nr: 1 – 100 09:15    
         
  Fundur með keppendum kl: 9:35      
         
  Flokkur: Röðun á ráslínu: Keppni hefst: Aksturstími:
Fyrri umferð Baldursdeild 10:00 10:15 0:45
Meistaraflokkur 11:10 11:25 1:30
Tvímenningsdeild 11:10 11:26 1:29
         
Seinni umferð Baldursdeild 13:10 13:25 0:45
Meistaraflokkur 14:20 14:35 1:30
Tvímenningsdeild 14:20 14:36 1:29
         
  Verðlaunaafhending kl. 16:30      

 

Skildu eftir svar