Bylgjan hefur sýnt keppninni á Langasandi áhuga og mun fjalla um keppnina og almennt um sportið okkar í dag kl.13:40 (um það bil). Bjarni Bærings verður í beinni á hinni línunni og mun peppa landsmenn til þess að mæta á Skagann og upplifa stemninguna. Allir að hlusta á Bylgjuna! BB