Steve Colley sem sótt hefur landan heim í tvígang varð illa á í messunni um helgina. Steve var með atriði á Skosku Mótorhjóla Sýningunni og var að böðlast upp á bílræfil. Bílþakið reyndist of blautt. Steve kallinn steinlá og braut báða olnboga! Hann vonar hins vegar að hann nái sér fyrir Bretlands keppnina í Trial sem hefst eftir sjö vikur!