Gary Semics school í USA er einn virtasti motocross skóli í heiminum og hefur Nítró gert samning um að fá þjálfara frá þeim, Dean Olsen, til landsins til að þjálfa okkur í sumar.
Crossskólinn mun byrja 29. maí og hefst skráning þriðjudaginn 08. maí ´07. Skráning sendist á tedda@nitro.is og eins er hægt að skrá og ganga frá greiðslu í Nítró milli kl. 9-14 alla virka daga.
Það verða 3 tímar í viku f. 125cc-450cc, en 2 tímar í viku f. 85cc og stelpur 85cc-450cc.
Gjald:
125cc-450cc 20.000 pr stakur mán eða 45.000 f. þá sem vilja bóka allt sumarið.
85cc og stelpur 17.000 pr stakur mán eða 36.000 f. þá sem vilja bóka allt sumarið.
Greiðsla:
Millifærsla á banka 0526-26-9900 kt. 470802-2940 og staðfestist með e-maili á tedda@nitro.is. Hægt er að greiða með greiðslukorti og skipta greiðslum í allt að 4 mán.
Ath. Aðeins er um takmarkað pláss að ræða og gildir reglan fyrstur greiðir, fyrstur fær!