Frá VÍK

Stjórn VÍK hefur tekið til umfjöllunar mál er varðar akstur barna á vegum Péturs Smárasonar. Ekki voru greidd brautargjöld vegna þessa aksturs og þrátt fyrir ítrekuð tilmæli lét Pétur ekki segjast og neitaði að greiða tilskilin brautargjöld vegna barnanna. Af þessum ástæðum hefur stjórn VÍK ákveðið að setja Pétur Smárason í tveggja vikna akstursbanna á öllu félagsvæði VÍK. Bannið tekur gildi í dag og stendur til og með 14. júní. Af gefnu tilefni skal það tiltekið sérstaklega að umrætt bann hefur engin áhrif á þátttöku Péturs Smárasonar í keppnum sem haldnar eru á vegum MSÍ.
Stjórn VÍK.

Skildu eftir svar