Í kvöld ætlum við að laga brautina okkar og gera góða braut betri. Okkur vantar alltaf aðstoð við ýmislegt, týna grjót, merkja braut, laga umhverfið. Minnum á að motocrossbrautin á Álfsnesi er eign klúbbfélaga og hagnast félagar mest á að vinna sjálfir að þeim úrbótum sem betur mega fara. Hingað til hafa 2 mætt til að aðstoða, fyrir utan frænku eins í Álfsnesnefndinni, sem er 80 ára og er ekki í klúbbnum, en hún gaf okkur kaffi blessuð.
Kv Álfsnesnefnd