Hornafjörður kominn á kortið

Á Hornafirði leynist klárlega ein af skemmtilegri brautum á landinu.
Þar sem haldið var Unglingalandsmót um síðustu helgi í motocrossi.
Eyþór sýndi þar frábæra takta sem ekki hafa sést áður.
Var að setja inn myndir frá mótinu sem hægt er að skoða hér.
hondaracing.vefalbum.is
kv. Guðni

Skildu eftir svar