Svíinn Niklas Granström kom sá og sigraði í 3.umferð íslandsmótsins í motocross sem haldin var á Akureyri á laugardag. Aron Ómarsson varð fyrstur Íslendinganna í MX1 flokknum og var hann að ná sínum besta árangri hingað til. Í MX2 flokknum sigraði Gunnlaugur Karlsson, í MX-B sigraði Steinn Hlíðar Jónsson, í 85 flokki sigraði heimamaðurinn Bjarki Sigurðsson, í 85 kvennaflokki sigraði Bryndís Einarsdóttir, í opnum kvennaflokki sigraði Karen Arnardóttir og í MX-unglingaflokki sigraði Sölvi B. Sveinsson.
Keppnin var í alla staði hin skemmtilegasta, aðstaðan góð og spennan gríðarleg í flestum flokkum.
MX unglingaflokkur
- Sölvi Borgar Sveinsson 72
- Baldvin Þór Gunnarsson 58
- Helgi Már Hrafnkelsson 55
- Kristófer Finnsson 51
- Heiðar Grétarsson 50
85 Flokkur
- Bjarki Sigurðsson 47
- Eyþór Reynisson 47
- Jon Bjarni Einarsson 40
- Guðmundur K Nikulásson 34
- Kjartan Gunnarsson 34
85 kvennaflokkur
- Bryndís Einarsdóttir 50
- Signý Stefánsdóttir 44
- María Guðmundsdóttir 38
- Margrét Mjöll Sverrisdóttir 38
- Guðfinna Gróa Pétursdóttir 32
Opinn kvennaflokkur
- Karen Arnardóttir 50
- Margrét Erla Júlíusdóttir 40
- Sandra Júlíusdóttir 40
- Anita Hauksdóttir 38
- Guðný Ósk Gottliebsdóttir 34
MX-B flokkur
- Steinn Hlíðar Jónsson 50
- Atli Már Guðnason 44
- Benedikt Helgason 35
- Ingvar Birkir Einarsson 35
- Pétur Ingiberg Smárason 34
MX 1
- Niklas Granström
- Aron Ómarsson
- Einar Sverrir Sigurðarson
- Valdimar Þórðarson
- Gunnlaugur Karlsson
- Ragnar Ingi Stefánsson
MX2
- Gunnlaugur Karlsson 56
- Gylfi Freyr Guðmundsson 39
- Hjálmar Jónsson 31
- Guðmundur Þórir Sigurðsson 26
- Brynjar Þór Gunnarsson 22
Staðan í Íslandsmótinu má sjá hér