Gerðu góð kaup

MSÍ ætlar að selja TranX260 sendana sem sambandið á. Þessir sendar
eru allir keyptir nýjir hjá AMB á þessu ári. Þeir seljast í
pakkningu með 230V og 12V hleðslutæki. Verðið er aðeins 25.000kr.
Áhugasamir þurfa að senda póst á postur@msisport.is en það er fyrstur kemur fyrstu
fær reglan sem gildir, það verður engum svarað fyrr en 10/9
(praktískar ástæður).



Til gamans má geta þess að þeir sem eiga senda geta skráð sig á
mylaps.com sem keppendur og geta þá séð mun ítarlegri upplýsingar
frá hverri keppni en þeir sem ekki eru skráðir hjá mylaps.com.

Einnig er mikilvægt að skrá sendana til þess að fá framlengda
ábyrgð frá AMB.

Skildu eftir svar