Haldið til Ameríku

Landsliðið í motocrossi er í þann mund að leggja af stað til  Budds Creek í Ameríku. Þeir héldu blaðamannafund í morgun þar sem liðið og keppnin voru kynnt.  Liðið mun vera í æfingabúðum í Pennsylvaniu í viku og halda svo til Budds Creek í Maryland fylki fyrir keppni.
Kostendur liðsins eru 
Össur hf. kynnir með liðinu nýja fullkomna CTi spelku sem er í senn glæsileg og ódýr.
Shell Advance mótorhjólaolíur
Pepsi Max
HH Verktakar
Púkinn.com útvegar liðinu keppnisgalla frá Thor

Liðið skipa eins og menn vita:

Einar Sigurðarson #112, KTM 505
Aron Ómarsson #111, Kawasaki KXF 250
Valdimar Þórðarson #110, Yamaha YZF450

Við á motocross.is óskum þeim góðrar ferðar og gangi þeim vel 



Skildu eftir svar