Félagar okkar sem ekki hafa enn prófað kubbadekk ætla að leggja land undir fót. Það er verið að reyna að smala saman í ferð á MotoGP til Valencia á Spáni á síðustu keppni ársins.
Þetta verður samstarf við Sjká Einn og Ísafold travel helgina 3-4 nóv og verður aðeins farið ef næst í 18-25 manns. Hafið samband við Jón hjá ísafold Travel eða Hallgrím í aberandi@internet.is