Umhverfisvænir torfærumenn vilja samstarf

Fín umfjöllun er í Glugganum um nýstofnaða umhverfisnefnd MSÍ og hvað hún stendur fyrir. Í greininni er m.a. talað um að nefndin hafi sent öllum sveitarstjórnum landsins bréf með ósk um fundi með það að markmiði að efla samstarf um gott umgengi á vegum og slóðum landsins. Smellið á myndina til lesa greinina.


Skildu eftir svar