Dakar fer til Suður Ameríku

ASO (Amaury Sport Organisation) hefur tilkynnt að næsta Dakar keppni verður haldin í Argentínu og Chile.
Keppnin verður af sömu stærðargráðu og undanfarin ár, eða um 9000 km að lengd, og hefst í Buenos Aires í Argentinu.  Eknir verða 6000 km á tímatökusérleiðum
Hvíldardagurinn um miðbik keppninnar, verður í Valparaíso í Chile, en síðan verður ekið aðra leið aftur til Bueno Aires.  Keppt verður dagana 3. til 18. janúar 2009.

//EiS

Skildu eftir svar