Nú gefst gömmlu keppunum tækifæri á að koma aftur í sportið að keppa því haldið verður 35+bikarkeppni í sólbrekku 20 sept,með þessari keppni er von um að 35+ flokkur verði með nærsta sumar í meistaradeild, því er mikilvægt að sem flestir dusti rikið af hjólinu og gallanum og taki þátt keyrð verða 2x10min móto + 2 hringir, einnig stendur til að hafa 250cc/125cc flokk og allir eru velkomnir að keppa í honum meðan aldurleyfir (Raggi þú ert of gamall fyrir alla flokka)
Nitro sér um verðlaun þennan daginn
skráning hefst mánudaginn 15sept