Flott frétt á vefvarpi mbl.is.
Allt að tíu þúsund mótorkrosshjól eru nú til í landinu. Þeim hefur fjölgað um átta til níu þúsund frá árinu 2000. Því miður eru ummerki um utanvegaakstur of algeng eins og þessar myndir sem voru teknar á hálendi Íslands í nágrenni Hlöðufells bera með sér. Smellið til að sjá fréttaskeið.