Dagskrá fyrir Langasand

Hin stórskemmtilega GTT Langasandskeppni verður á laugardaginn og hér eru helstu upplýsingar um hana:

Dagskráin…….

Skoðun kl. 12.30 – 14.00

Prjónkeppni kl. 13.30 – 14.30

85cc stráka og 85cc og opin kvennaflokkur kl. 14.30 – 15.00

MX1, MX2, Unglingaflokkur og B-flokkur kl. 15.15

Verðlaunaafhending að lokinni keppni

Reglur fyrir prjónkeppnina…..

Prjónað verður frá Sementsverksmiðju að Dvalarheimilinu og verður beðið þar þangað til allir eru búnir, þá verður keyrt aftur að byrjunarreit og verða prjónaðar 3 umferðir. Sá sem fer lengst í þessum 3 umferðum vinnur. Ef fleiri en 1 komast útí enda þá munum við hafa bráðabana jafnvel með einhverri hindrun.

Skráning hefst laugardaginn 11.október 2008 á www.msisport.is

Skildu eftir svar