Niðurstaða lyfjaeftirlits í Motocrossi

Niðurstaða lyfjaeftirlits sem framkvæmt var á Íslandsmótinu í Moto-Cross sem fram fór í Bolaöldu þann 31. ágúst síðastliðinn liggja nú fyrir. Engin efni af bannlista fundust í sýnum íþróttamannanna fjögurra sem boðaðir voru í próf.

Lyfjanefnd ÍSÍ mætti á keppnina og boðaði eftirfarandi keppendur í lyfjapróf.
Aron Ómarsson #66
Einar Sverrir Sigurðarson #4
Ragnar Ingi Stefánsson #0
Valdimar Þórðarson #270

kveðja,
Moto-Cross & Enduro nefnd MSÍ

Skildu eftir svar