Þórarinn Jóhannsson sendi vefnum þessa skemmtilegu mynd af gömlum Dakar í góðum gír. Þessi 600cc hjól voru vinsæl á Íslandi nokkrum árum fyrir aldamótin seinustu og mátti ósjaldan sjá þau upp um fjöll og firnindi.
3 hugrenningar um “Smá nostalgía”
Skildu eftir svar
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.
Það var einn reyndur sem sagði mér það að eiga Suzuki Dakar væri eins og að eiga mjög feita hjásvæfu. Rosalega gaman að djöflast og humpast á henni en maður sagði samt engum frá því :Þ
Súkkurnar voru fínar… en er þetta ekki örugglega Suzuki DR350 … átti eitt þannig sjálfur 😉
http://www.simnet.is/gudmundurp/myndir/hjol/adhjola.jpg
Voru frambrettin á dakarnum ekki alltaf tvílit, blá fremst og svo hvít restin? Einsog á þessu hjóli á myndinni