Garðar er búinn að vera á fullu í Bolaöldu síðustu daga og nú er hann klár í að opna brautina á morgun Skírdag kl. 14. Hann segir brautina vera í mjög góðu standi miðað við veðrið undanfarið, enginn klaki og engir pollar. Það þarf þó talsvert að týna af grjóti og rusli í kringum brautina og því óskum við eftir hjálp á milli 12 og 14 til að gera brautina og svæðið klárt. Þeir sem koma og týna keyra frítt en aðrir kaupa miða í Kaffistofunni eða Olís eða mæta með árskortið sitt.
Athugið að enduroslóðarnir eru þó enn lokaðir og verða enn um sinn.
Góða skemmtun.
mætum hálf eitt eða eitt 😀 um að gera að hjálpa til 😀