„Brautin var geggjuð í kvöld“ sögðu strákarnir Jón Ágúst og Friðgeir en þeir voru með einka æfingu.
Eitt þarf að vera á hreinu að það er stranglega bannað að hjóla í gryfjunum nema í brautinni, þið sem eruð að því eruð að skemma fyrir öllum hinum. Ef ég sé menn hjóla aftur fyrir utan okkar svæði þá hringi ég á lögregluna!!
Barnabrautin er blaut á einum stað ennþá, fara varlega.
Opnar kl 10 á morgun laugardag, ekki klikka á sólarvörninni. Kveðja, Guðni F
.