MotoMos opnar í dag…..

Það er blautt en við ætlum að opna MotoMos kl 17 í dag,  því það er ekki hægt að halda strákunum á hlíðarlínunni lengur 🙂
Brautin er eingöngu fyrir vana hjólamenn því töluverð drulla er ennþá. Miðar eru seldir í N1 Þverholti. Ath það er stranglega bannað að hjóla í gryfjunum annarsstaðar en í brautinni.
Barnabrautin er ekki í tilbúin enda ekki séns að vera á litlum hjólum ennþá.
Brautin verður svo sléttuð aftur á laugardagsmorguninn.
Videóið hér að neðan var tekið í gær fyrir rigninguna miklu.

[flv width=“530″ height=“330″]http://www.motocross.is/video/mxgf/moso/OPNUN.flv[/flv]

2 hugrenningar um “MotoMos opnar í dag…..”

  1. Brautin var mjög flott í dag, enda nýlöguð. Brautin hefur þornað nóg til þess að allir ættu að geta hjólað í henni. Munið eftir miðunum á N1 í Mosfellsbæ. Það er alltaf bongó blíða í Motomos:)

Skildu eftir svar