Videovefsíðan Hrollur stendur fyrir samkeppni um besta vetrar videoið.
Einu skilyrðin eru að það sé íslenskt og tekið upp í vetrarumhverfi, þ.e snjó eða ís.
Svo verður netkostning um besta myndbandið í lok apríl. Stuttar, langar, með eða án tónlistar skiptir engu máli tökum á móti öllum og látum netið.
Flott verðlaun eru í boði.
Smellið á www.hrollur.is og sendið inn skemmtilega klippur.