Aron Ómarsson stakk af í MX-Open flokknum í öllum motounum þremur í dag. Hann leiddi alla hringi og fékk fullt hús stiga. Núverandi Íslandsmeistari Einar Sigurðarson varð í öðru sæti í öllum þremur motounum en þurfti að hafa nokkuð fyrir því í baráttu við Gylfa Frey Guðmundsson, Gunnlaug Karlsson og Ásgeir Elíasson. Má segja að Ásgeir hafi komið hvað mest á óvart með miklum hraða á sínu fyrsta ári í stóra flokknum.
Brautin á Akureyri var í algjörum toppflokki og ekki skemmdi glæsilegt veður fyrir. Nánari úrslit hafa verið birt á vef MSÍ .
MX-OPEN
- Aron Ómarsson
- Einar S. Sigurðarson
- Gunnlaugur Karlsson
- Kári Jónsson
- Gylfi Freyr Guðmundsson
MX-2
- Viktor Guðbergsson
- Sölvi Borgar Sveinsson
- Heiðar Grétarsson
- Eyþór Reynisson
- Örn Sævar Hilmarsson
MX-Kvenna –
Karen Arnardóttir sigraði fyrsta motoið en brákaði bein í hendi í öðru motoi og þurfti að hætta keppni.
- Aníta Hauksdóttir
- Margrét Mjöll Sverrisdóttir
- Sandra Júlíusdóttir
- Björk Erlingsdóttir
- Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir
85 – kvenna
- Ásdís Elva Kjartansdóttir
- Guðfinna Gróa Pétursdóttir
- Una Svava Árnadóttir
85-Flokkur
- Guðmundur Kort
- Guðbjartur Magnússon
- Ingvi Björn Birgisson
- Haraldur Örn Haraldsson
- Einar Sigurðsson
B-flokkur
- Gunnar Smári Reynaldsson
- Egill Jóhannsson
- Hjörtur Pálmi Jónsson
- Hrafnkell Sigtryggsson
- Ingvar Birkir Einarsson
MX-Unglingaflokkur
- Bjarki Sigurðsson
- Hákon Andrason
- Kjartan Gunnarsson
- Jón Bjarni Einarsson
- Björgvin Jónsson
Til hamingju með húsið Aron
takk fyrir það
Myndir frá mótinu komnar inn á motosport.is, hérna er líka bein slóð á myndirnar http://www.motosport.is/index.php?option=com_zoom&Itemid=49&catid=96
Til hamingju Aron. Glæsilegt.
Hver var í öðru sæti í mx-b
Uppfært. Úrslitin komin á heimasíðu MSÍ svo þetta hefur verið uppfært