1. & 2. umferð Íslandsmóts MSÍ í Enduro fór fram í Bolaöldu 16.05.2009 Skoðunarmenn MSÍ völdu keppnishjól af handahófi í hljóðmælingu en samkvæmt reglum MSÍ er hámarks hávaði keppnishjóls 98dB. 8 hjól voru yfir mörkum af 19 sem er ekki ásættanlegt. Keppnishjól verða hávaðamæld á öllum keppnum á vegum MSÍ í sumar. Keppendur sem eru með of hávær hjól geta átt von á því að fá ekki skoðun / rásleyfi ef hjólin standast ekki mælingu.
Hér að neðan má sjá lista yfir þau keppnishjól sem skoðuð voru og niðurstöður mælinga.
Bolaalda 16 maí 2009 1. & 2. Umferð Enduro Íslandsmót MSÍ
Hjól nr Hljóðstyrkur dB Stærð mótors Athugasemd
14t 95,3 450 Husaberg 09
371t 95 250 Honda
737 94,2 450
757 101,9 450 FMF púst
15 102,8 450 KTM
123 94,6 250
4 96,6 200 2 gengis
747 97,5 250 2 gengis
11t 101,7 250 KTM
513 94,3 125 2 gengis
84 99,6 250
298 101,5 450 FMF púst
46 103,4 450 opið púst
426 93,5 450
287 98 550 Husaberg
217 93,8 450
930 97,6 250
833 101,7 400
2t 98,8 450
Í lagi 11 keppnishjól
Í Ólagi 8 keppnishjól
Tekið af vef MSÍ