
Ein vinsælasta ferjuleið enduró-fólks liggur meðfram Suðurlandsveginum. Ábúendur á Gunnarshólma glíma við þann leiðinlega fylgifisk þess, að „woops’ar“ myndast í heimreiðinni hjá þeim. Það er afar óhentugt því mikill slinkur kemur á fullhlaðinn grasflutningabíl þeirra.
Því er þeim tilmælum beint til vélhjólafólks að hlífa veginum þegar hann er þveraður!
Virðing = velgengni