Offroad Challenge í sjónvarpinu

sjonvarpSvipmyndir frá Offroad Challenge keppninni sem fór fram í Bolaöldu í gær verða sýndar í fréttatíma beggja sjónvarpstöðva í kvöld. Stöð 2 ríður á vaðið og svo verður ítarleg umfjöllun í Sjónvarpinu um kl. 19:20. Það er því skylduáhorf á báða fréttatímana í kvöld.

(innskot vefstjóra) Lauma þessu myndbandi frá NoBrks bara hingað líka svo menn þurfi ekki að fara of langt….

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=AXcuSGlOW0E[/youtube]

3 hugrenningar um “Offroad Challenge í sjónvarpinu”

  1. Það er ljóst á þessu myndbandi hver skemmti sér best á þessari snilldar keppni.
    Það er klárlega maðurinn bakvið vídeóvélina.
    Þetta myndband sýnir líka svo ekki verður um villst, hvers vegna þetta heitir Gil..Andskotans!!

  2. Ef það hljóðið er hækkað, þá má heyra slagveðurs rigninguna sem var, ég var þarna í um 30 min var nokkrum sinnum nærri fokinn niður, vasinn með símanum var fullur af vatni, en þetta var rúmlega þess virði!!

Skildu eftir svar