Skráning er hafin í Barna- og Unglinganámskeið VÍK í motocrossi. Hægt er að skrá sig hér fyrir neðan. Skráningin tekur gildi þegar millifærsla fyrir æfingargjöldum hefur verið framkvæmd.
Vinsamlega lesið fyrst nánari upplýsingar um æfingarnar hér.
Skráningu er lokið
Æfingagjöld eru:
125/250 flokkur : 35.000kr.
85/150 flokkur: 25.000kr.
50/65 flokkur: 18.000kr.
Vinsamleg millifærið upphæðina á reikning VÍK (að frádregnu Frístundakort ef þið hafið það) og merkjið kennitölu iðkanda sem tilvísun. Best væri að senda kvittun fyrir millifærslu á vefstjori@motocross.is: KT: 480592-2639 Banki: 537-26-501101
Það vantar reikningsnúmerið inn á síðuna svo hægt sé að millifæra æfingagjöld.
Reikningsnúmerið er komið inn. Munið eftir að millifæra og senda kvittun. Ef menn hafa keypt árskort má draga þá upphæð frá.
Verður sent upplýsingar um hvar æfingarnar verða á mailin eða mun það byrtast hér á síðunni?
ég er með einn 12 ára sem ekur á Honda CRF80 4T
í hvaða flokk skrái ég hann ?
Það er líklega best að mæta bara og ræða við þjálfarana.