Vegna minni þáttöku á Unglingadeginum en búist var við hefur verið ákveðið að breyta fyrirkomulaginu.
Keyrður verður einn flokkur fyrir alla og að sjálfsögðu verður svo valinn Móameistari
Vildum heldur hafa þetta svona frekar en að hætta við.
Sjáumst kát og hress og munum að hafa gaman af þessu !
Kveðja Unglingadeild VÍR