Stjórn MSÍ óskar eftir aðildarfélagi / keppnishaldara til að sjá um framkvæmd 5. & 6. umferðar Íslandsmótsins í Enduro. Keppnin skal fara fram laugardaginn 5. september. samkvæmt keppnisdagatali MSÍ. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst.
Stjórn MSÍ
Stjórn MSÍ óskar eftir aðildarfélagi / keppnishaldara til að sjá um framkvæmd 5. & 6. umferðar Íslandsmótsins í Enduro. Keppnin skal fara fram laugardaginn 5. september. samkvæmt keppnisdagatali MSÍ. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst.
Stjórn MSÍ
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.
Hvar vilja menn sjá þessa keppni? Er Þorlákshöfn í myndinni?
Sauðakrókur er málið!!!
Ég vil sjá þetta í Bolöldu, inní bruggaradal, gera eitthvað nýtt og skemmtilegt 🙂
Mér finnst búið að djöflast´nóg á Bolaöldusvæðinu í bili
Sammála. Er ekki búið að nota Bolölduna nóg?
Hvað með Hellu?
já hella er málið!
Hella var helvíti skemmtileg keppni á sínum tíma. Einnig létu menn vel af Sauðárkrók í fyrra. Ef Bolaalda verður fyrir valinu þyrfti að finna einhverja nýja slóða svona aðeins til að hræra upp í hlutunum.
ég er sko sammála hvenær á að geravið álfsnes
Hella