Unglingadagur fyrir 12 – 18 ára verður haldinn í Sólbrekkubraut laugardaginn 18. júlí ef næg þáttaka verður.
Þáttökugjald er kr. 3.000 – sem greiðist við komu á staðnum – enginn posi.
Frítt fyrir áhorfendur.
Ath. Skila þarf skriflegu leyfi frá foreldri sjá hér.
Mæting kl. 12.00 byrjað verður. kl. 12.30
Dagskrá:
Útsláttarkeppni :
1 fl. 12 – 14 ára
2 fl. 14 – 16 ára
3 fl. 16 – 18 ára
4 fl. Opinn stelpuflokkur
Tilkynna þarf um þáttöku á rm250cc@simnet.is – Skráningu líkur á miðnætti 16 júli.
Hverjum alla unglinga til að taka þátt – allir velkomnir.
Allir þáttakendur fá viðurkenningu en einnig verða veitt verðlaun fyrir 1. sæti í öllum flokkum.
Í lokin verður síðan farið í móaakstur og “móameistari VÍR 2009” valinn og að sjálfsögðu grillum við á eftir.
Hittumst höfum gaman af og skemmtum okkur. Hlökkum til að sjá ykkur
Kveðja
Unglingadeild VÍR.
www.vir.is