Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkrók um Verslunarmannahelgina

Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar mun halda Moto-Cross keppni á Sauðárkrók sunnudaginn 2. ágúst um Verslunarmannahelgina. Keppt verður í 4 flokkum en þessa helgi fer fram unglinglandsmót UMFÍ 2009.

Skráning fer fram á vef MSÍ og stendur fram til þriðjudagskvölsins 25. júlí. Keppnisgjald er 6.000,-

Dagskrá / flokkar:
85cc stúlkna 12-15 ára
85cc stráka 12-15 ára
125cc unglingaflokkur stúlkna 14-18 ára
125cc unglingaflokkur stráka 14-18 ára
Tímaáætlun:
11:00-12:00 skoðun
12:00-12:20 æfing og tímataka, stúlkur báðir flokkar
12:20-12:40 æfing og tímataka, strákar 85cc
12:40-13:00 æfing og tímataka, strákar 125cc
13:00-13:20 1. MOTO báðir flokkar stúlkna 15mín + 2 hr
13:20-13:40 1. MOTO 85cc stráka 15mín og 2 hringir
13:40-14:00 1. MOTO 125cc stráka 15mín og 2 hringir
14:00-14:20 2. MOTO báðir flokkar stúlkna 15mín + 2hr
14:20-14:40 2. MOTO 85cc stráka 15mín og 2 hringir
14:40-15:00 2. MOTO 125cc stráka 15mín og 2 hringir
15:30 Verðlaunaafhending

Skildu eftir svar