Weston Beach Race. Eða Langisandur Beach Race

weston20beach20race091

Skyldi þetta verða svona um næstu helgi.

Það væri nú gaman því að hugmyndin af Langasandskeppninni kom einmitt eftir að ég hafði séð þessa keppni og keppni í Frakklandi sem heitir „Le touquet beach race“. Sjá frétt um þessar  keppnir HÉR.  og HÉR.

HÉR er flott grein um Langasandskeppnina á morgan.is + videó.

Vill benda þeim sem keppa á Langasandinum að setja vel af feiti í allar pakkdósir á gjörðum og linkum. Sjósaltið fer illa með þessar legur ef það kemmst þar í. En að sjálfsögðu er það bara fyrirbyggjandi viðhald í leiðinni.


Skildu eftir svar