Skyldi þetta verða svona um næstu helgi.
Það væri nú gaman því að hugmyndin af Langasandskeppninni kom einmitt eftir að ég hafði séð þessa keppni og keppni í Frakklandi sem heitir „Le touquet beach race“. Sjá frétt um þessar keppnir HÉR. og HÉR.
HÉR er flott grein um Langasandskeppnina á morgan.is + videó.
Vill benda þeim sem keppa á Langasandinum að setja vel af feiti í allar pakkdósir á gjörðum og linkum. Sjósaltið fer illa með þessar legur ef það kemmst þar í. En að sjálfsögðu er það bara fyrirbyggjandi viðhald í leiðinni.