

Þegar þetta er skrifað eru bara búnar tímatökur og komið í ljós að Aron var í 30. sæti af 36 keppendum í MX1, Viktor var í 31.sæti í MX2 og Gulli er með 32.besta tímann í Open flokknum en hann er ekki alveg búinn. Þetta er bara æfing en svo byrjar keppnin eftir hádegið. Hér er linkur á úrslitin.
Þetta verður spennandi því USA er greinilega ekki með neina yfirburði.
einmitt. strákarnir okkar eru líka alveg á mörkunum að komast inn
Ég sá að Aron varð í 28.sæti í MX1