24. Hot start takkinn.
Vertu viss um að geta startað fjórgengishjóli (þ.e ef þú ert ekki á tústrókhjóli) við allar aðstæður áður en þú skráir þig í fyrstu keppnina. Ef hjólið drepur á sér í átaki þarftu að kunna að taka í hot-start handfangið og sparka hjólinu í gang. Með því að æfa þetta verður ekkert mál að koma hjólinu í gang þó þú drepir á því í keppni. – Nick Wey.